Fréttatíminn

Engum háður

Wednesday, July 24, 2013

Umfjöllun um hlaup í Fréttatímanum 9. ágúst


Það hafa líklega ekki fleiri Íslendingar stundað hlaup en um þessar mundir.  Í öllum þéttbýlisstöðum um land allt má sjá fólk á öllum aldri út að hlaupa.  Hlaup er sannarlega í tísku á Íslandi í dag.

Í Fréttatímanum 9 ágúst verður umfjöllun um hlaup. Þar verður m.a. fjallað um.

  • Hvernig á að æfa fyrir ýmsar vegalengdir?  
  • Hvað á að borða fyrir hlaup? 
  • Hvaða útbúnaður er heppilegastur
Ekki missa af þessu tækifæri til þess að koma þínum skilaboðum til hlaupara. Ef þú hefur ábendingar um efni sem þú vilt koma á framfæri þá hikaðu ekki við að hafa samband við auglýsingadeild Fréttatímans.  Síminn er 531 3300 og netfangið auglysingar@frettatiminn.is


No comments:

Post a Comment