
Það hafa líklega ekki fleiri Íslendingar stundað hlaup en um þessar mundir. Í öllum þéttbýlisstöðum um land allt má sjá fólk á öllum aldri út að hlaupa. Hlaup er sannarlega í tísku á Íslandi í dag.
Í Fréttatímanum 9 ágúst verður umfjöllun um hlaup. Þar verður m.a. fjallað um.
- Hvernig á að æfa fyrir ýmsar vegalengdir?
- Hvað á að borða fyrir hlaup?
- Hvaða útbúnaður er heppilegastur
No comments:
Post a Comment