Fréttatíminn

Engum háður

Monday, December 19, 2016

Áramótablaið 2016


Við breytum aðeins um takt fyrir áramótin.  Í stað þriggja blaða verður eitt veglegt blað 30. desember.

 Áramótablaðið verður veglegt við munum árið 2016 upp og horfa fram á árið 2017.  Í blaðinu verður líka flott umfjöllun um gamlárspartýið. Við fjöllum um matinn, drykkinn, skrautið, flugeldana og auðvita hvar fjörið verður seinna um kvöldið.  Þessi umfjöllun er frábær staður til þess að láta vita af sér!

Við eigum örfáar staðsetningar eftir í þessum blöðum þannig það er enn hægt að tryggja góða staðsetningu.  Ekki bíða of lengi reynslan kennir okkur að þær fara fljótt.


Tuesday, November 8, 2016

Endurvinnsla - umfjöllun í Fréttatímanum 18. nóvember.

Innfelld mynd 4




Í Fréttatímanum 18 nóvember verður veglegur sérkafli um endurvinnslu. Umfjöallanir í Fréttatímanum eru sérlega vandaðar, áhugaverðar og vekja athygli.

Auglýsendur geta keypt auglýsingu í blaðinu og líka fengið kynningar um fyrirtækið sem við sjáum um.  Allt eftir því hvað er vænlegt til árangurs að ykkar mati.  

Verð á auglýsingum og kynningum er mjög hagstætt m.v. snertingu. Við fullyrðum að við bjóðum lægra snertiverð en keppinautar okkar. Það færir ykkur betri nýtingu á fjármunum og betri afkomu.

Lestur á Fréttatímann hefur verið að aukast á undanförnum mánuðum. Þetta gerist þrátt fyrir að lestur á öðrum blöðum hefur minnkað. Það þökkum við fyrst og fremst góðu blaði sem fólki líkar vel við. 

Verið fljót að tryggja ykkar pláss í þessu glæsilega sérblaði. 

Næsti matartíminn kemur út laugardaginn 19. nóvember!

Innfelld mynd 1


Matartíminn fjallar um mat, menningu og matarmenningu en líka matarpólitík, matarheimspeki og matarsögu. Þetta er því áhugaverð umfjöllun um allt sem tengist mat. Síðasti Matartími kom út 22. október og mæltist vel fyrir.


Þú getur líka fengi nánari upplýsingar á Facebook síðu Matartímans hér: https://www.facebook.com/Matartiminn/ 

Ekki missa af þessu blaði.  Um 21.650 konur 25 til 54 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann að meðaltali. Það er 188% fleiri en lesa Morgunblaðið.

Thursday, November 3, 2016

Heilsutíminn - Vegan, 12 nóvember

Við verðum með Heilsutíma í Fréttatímanum 12. nóvember.  Þar munum við fjalla um nýjasta æðið, Vegan.  Vegan eru þeir sem neyta engra dýraafurða og nýtur þessi lífsmáti æ meiri vinsælda á vesturlöndum.

Við ætlum að gera Vegan góð skil 12. nóvember og þú ættir að skoða það að vera með.  Við bjóðum kynningar og auglýsingar í þetta spennandi blað.

Fréttatíminn er mest lesinn af konum 25 - 54 ára á föstudögum. Fréttatímanum hefur tekist betur að halda í þennan hóp en flestum fjölmiðlum.

Hafðu samband við Elsu hjá Fréttaímanum og hún vísar þér veginn.  Elsa er með tölvupóstfangið elsa@frettatiminn.is




Monday, October 31, 2016

Heimili og hönnun - Stofan og borðstofan

Við verðum með glæsilega blaðauka um heimili og hönnun í Fréttatímanum 4. nóvember. Í þetta skipti leggjum við áherslu á borðstofuna og stofuna.
Í þessum blaðaukum um heimili og hönnun verða bæði auglýsingar og kynningar þannig að auðvelt verður fyrir auglýsendur að koma skilaboðum til viðskipavina sinna.  Þetta er rétti staðurinn til að auglýsa hönnun og allt sem viðkemur heimilinu, hvort sem um ræðir gólfefni, innréttingar, húsgögn eða smærri hluti. 
21.650 konur 25 til 54 ára búsettar á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatíminn að meðaltali. Það eru 14.150 fleiri en lesa Morgunblaðið.
Hafið samband við Aldísi Maríu í síma 531 3314 eða með tölvupósti aldis@frettatiminn.is.


Friday, October 28, 2016

Iceland Airwaves - umfjöllun fimmtudaginn 3. okt.


Miðborgin mun iða af lífi í næstu viku þegar Iceland Airwaves varður haldin. Síðasta hátíð þótti takast einstaklega vel og yfir 8000 gestir skemmtu sér konunglega út um allan bæ og komust færri að en vildu. Í kringum 200 listamenn munu koma fram á hátíðinni sem verður haldin víðsvegar um borgina.

Ekki missa af þessu tækifæri til þess að auglýsa fyrir tónlistaráhugafólk á öllum aldri.  Þú getur fengið vandaða umfjöllun sem lesendum líkar við.  Það eru tækifæri til þess að samtvinna kynningu í blað og á vef.  Það nýtist líka á samfélagsmiðlum.



Wednesday, October 26, 2016

Hreint fyrir jólin.

Nú styttist í hátíðarnar og margir farnir að hluta að hreingerningum fyrir jólin.

Fréttatíminn er klárlega með það það á hreinu og við munum útbúa veglegt blað 10. nóvember um flest það sem tengist hreingerningunum. 

Í blaðinu verður meðal annars fjalla um vistvæn efni,erfiðu staðirnir, einnig gömul og ný húsráð og að sjálfsögðu skipulag heimila.

Fréttatíminn er prentaður og dreift í 84 þús eintökum og dreift frítt um land allt.

21.650 konur á aldrinum 25 til 45 ára og búa á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttaímann að meðaltali. Þetta er 188 prósent fleiri en lesa t.d. Morgunblaðið.  Yfir 60 þúsund konur á aldrinum 12 til 80 ára sjá Fréttatímann í viku hverri.  Ekki missa af þessu tækifæri.