Fréttatíminn

Engum háður

Friday, August 9, 2013

Skólinn hefst

Föstudaginn 16 ágúst fylgir Fréttatímanum blað um skóla. Nú fer skólinn að hefjast að nýju eftir sumarleyfi og því tími til þess að auglýsa allt sem varðar skólann.  Hvort sem það eru skólabækur, skólaföt eða nesti fyrir börnin. 

Vertu í sambandi við okkur ef þú þarft að koma upplýsingum til fólks, við hjálpum þér að koma réttum skilaboðum á framfæri. 


No comments:

Post a Comment