Fréttatíminn

Engum háður

Monday, June 24, 2013

Gönguferðir - Fréttatíminn júní 2013


Í næsta blaði Fréttatímans 28. júní, fjöllum við um gönguferðir og það sem þeim tengist. Þar getum við talið upp skó, fatnað, mat, tjöld og að sjálfsögðu gönguferðirnar sjálfar. 

Gönguferðir ýmiskonar hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár og má segja að það hafið orðið sprenging í fjölda þeirra sem stunda þessa frábæru útivist.  Ekki missa af þessu tækifæri til þess að koma skilaboðum til markhóps þíns í þessu blaði.

No comments:

Post a Comment