Fréttatíminn

Engum háður

Friday, May 17, 2013

Heilsa í Fréttatímanum 7. júní


Í Fréttatímanum á föstudaginn 7. júní 2013 fjöllum við um mataræði og hreyfingu í sérkafla um heilsu í blaðinu. Hvaða á að borða og drekka?  Hvernig á að æfa? Hversu oft á að æfa?  Þessum spurningum og fleirum munum við svara svara í heilsukafla Fréttatímans 7. júní.  


Ekki missa af þessu tækifæri til þess að ná til viðskiptavina þinna á hagkvæman hátt. Með auglýsingu í Fréttatímanum nærð auglýsing þín til margra og snertiverð er lægra.

Hafðu samband við Kristí Jo á  auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3307 eða með tölvupósti, kristijo@frettatiminn.is

No comments:

Post a Comment