Fréttatíminn

Engum háður

Friday, May 10, 2013

Veiðiblað 31. maí


Nú er stangveiðin að bresta á af fullum krafti og okkur á Fréttatímanum langar að gera henni góð skil í sumar. Við byrjum föstudaginn 31. maí á góðu veiðiblaði sem fylgir blaðinu.

Veiðiblað Fréttatímans er góður staður fyrir auglýsendur að ná athygli veiðimanna fyrir veiðisumarið.


Hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða með tölvupósti á auglysingar@frettatiminn.is og við finnum réttu staðsetninguna á fyrir auglýsinguna þína.


No comments:

Post a Comment