Fréttatíminn

Engum háður

Monday, May 6, 2013

Viðhald húsa 24 maí 2013


Við höldum áfram að gefa út blað um viðhald húsa í samvinnu við Húseigendafélagið og fleiri aðila. Næsta blað kemur út 24. maí. 

Viðhald húsa hefur slegið í gegn enda er það vandað sérblað þar sem auglýsendur geta nálgast markhópinn beint. Blaðið er skrifað af fagfólki og blaðamönnum í bland við kynningar frá fyrirtækjum. 

Í blaðinu 24. maí verður fjallað um viðhald húsa, rekstur húsfélaga og það sem lýtur að rekstri á húseignum almennt. Hikaðu ekki við að hafa samband við auglýsingadeild Fréttatímans ef þú ert með upplýsingar sem eiga erindi við þá sem hyggja á endurbætur á húsnæði sínu. Það gæti borgað sig.

No comments:

Post a Comment