Í næsta blaði fjöllum við um reiðhjól í Fréttatímanum. Hjóla-bræðurnir Hari og Teitur Jónassynir munu sjá um blað sem fylgir Fréttatímanum 10. maí. Átak ÍSÍ, "Hjólað í vinnuna", hefst svo 8. maí og stendur til 28. maí.
Blaðið verður hið glæsilegasta þannig að ef þú þarft að koma upplýsingum um reiðhjól eða tengda hluti, hikaðu ekki við að hafa samband við okkur.
No comments:
Post a Comment