Fréttatíminn

Engum háður

Tuesday, April 2, 2013

Viðhald húsa 12. apríl 2013


Fréttatíminn gefur út blað um viðhald húsa í sammvinnu við Húseigendafélagið, 12. apríl.  Þetta er einstakt tækifæri fyrir ykkur að ná til þeirra sem hyggja á endurbætur með auglýsingu eða kynningu á starfsemi ykkar í vönduðu blaði sem unnið er af fagmönnum.

Blaðinu er dreift með Fréttatímanum í 82.000 eintökum um land allt. Þar af er um 74.000 eintökum dreift í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu.

Við bjóðum mjög hagstætt snertiverð enda er gríðarlegur lestur á Fréttatímanum. Því nær auglýsing þín til mjög margra. Verð á auglýsingum í blaðið er frá 9.600 kr. án vsk. allt eftir því hversu áberandi þú vilt vera. Við bjóðum þér líka að kynna starfsemi þína í blaðinu með kynningum. Þá tökum við viðtal og myndir og sjáum um umbrot.

No comments:

Post a Comment