Næsta tölublað Fréttatímans, páskablað, kemur út á skírdag, 28. mars næstkomandi – degi fyrr en venjulega. Skil á auglýsingum er á miðvikudegi. Blaðið verður veglegt að vanda og er þetta blaðið sem verður vel lesið um páskana.
Fyrsta tölublað eftir páska kemur að vanda út á föstudegi, þann 5. apríl.
Gleðilega páska!
No comments:
Post a Comment