Fréttatíminn

Engum háður

Tuesday, March 19, 2013

Brúðkaupsblað Fréttatímans

Fallegt sérblað um brúðkaup fylgir Fréttatímanum 19. apríl. Í blaðinu verður fjallað á skemmtilegan og áhugaverðan máta um allt mögulegt tengt brúðkaupinu. Þar verður til dæmis fjallað um förðun og hárgreiðslu brúðar, brúðarvendi, hefðir, veisluna og brúðargjafir svo fátt eitt sé nefnt. 

Við bjóðum hagstætt verð á auglýsingum í þessu blaði.  Fréttatímanum er dreift í 82 þúsund eintökum um land allt og nær gríðarlegri athygli í viku hverri.

Hafið samband við Kristi Jo Jóhannsdóttir í síma 531 3307 eða sendið henni póst á netfangið  kristijo@frettatiminn.is og fáið nánari upplýsingar.





No comments:

Post a Comment