Fréttatíminn

Engum háður

Friday, October 28, 2016

Iceland Airwaves - umfjöllun fimmtudaginn 3. okt.


Miðborgin mun iða af lífi í næstu viku þegar Iceland Airwaves varður haldin. Síðasta hátíð þótti takast einstaklega vel og yfir 8000 gestir skemmtu sér konunglega út um allan bæ og komust færri að en vildu. Í kringum 200 listamenn munu koma fram á hátíðinni sem verður haldin víðsvegar um borgina.

Ekki missa af þessu tækifæri til þess að auglýsa fyrir tónlistaráhugafólk á öllum aldri.  Þú getur fengið vandaða umfjöllun sem lesendum líkar við.  Það eru tækifæri til þess að samtvinna kynningu í blað og á vef.  Það nýtist líka á samfélagsmiðlum.



No comments:

Post a Comment