Nú styttist í hátíðarnar og margir farnir að hluta að hreingerningum fyrir jólin.
Fréttatíminn er klárlega með það það á hreinu og við munum útbúa veglegt blað 10. nóvember um flest það sem tengist hreingerningunum.
Í blaðinu verður meðal annars fjalla um vistvæn efni,erfiðu staðirnir, einnig gömul og ný húsráð og að sjálfsögðu skipulag heimila.
Fréttatíminn er prentaður og dreift í 84 þús eintökum og dreift frítt um land allt.
21.650 konur á aldrinum 25 til 45 ára og búa á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttaímann að meðaltali. Þetta er 188 prósent fleiri en lesa t.d. Morgunblaðið. Yfir 60 þúsund konur á aldrinum 12 til 80 ára sjá Fréttatímann í viku hverri. Ekki missa af þessu tækifæri.
No comments:
Post a Comment