Fréttatíminn

Engum háður

Monday, October 31, 2016

Heimili og hönnun - Stofan og borðstofan

Við verðum með glæsilega blaðauka um heimili og hönnun í Fréttatímanum 4. nóvember. Í þetta skipti leggjum við áherslu á borðstofuna og stofuna.
Í þessum blaðaukum um heimili og hönnun verða bæði auglýsingar og kynningar þannig að auðvelt verður fyrir auglýsendur að koma skilaboðum til viðskipavina sinna.  Þetta er rétti staðurinn til að auglýsa hönnun og allt sem viðkemur heimilinu, hvort sem um ræðir gólfefni, innréttingar, húsgögn eða smærri hluti. 
21.650 konur 25 til 54 ára búsettar á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatíminn að meðaltali. Það eru 14.150 fleiri en lesa Morgunblaðið.
Hafið samband við Aldísi Maríu í síma 531 3314 eða með tölvupósti aldis@frettatiminn.is.


No comments:

Post a Comment