Fréttatíminn

Engum háður

Thursday, November 3, 2016

Heilsutíminn - Vegan, 12 nóvember

Við verðum með Heilsutíma í Fréttatímanum 12. nóvember.  Þar munum við fjalla um nýjasta æðið, Vegan.  Vegan eru þeir sem neyta engra dýraafurða og nýtur þessi lífsmáti æ meiri vinsælda á vesturlöndum.

Við ætlum að gera Vegan góð skil 12. nóvember og þú ættir að skoða það að vera með.  Við bjóðum kynningar og auglýsingar í þetta spennandi blað.

Fréttatíminn er mest lesinn af konum 25 - 54 ára á föstudögum. Fréttatímanum hefur tekist betur að halda í þennan hóp en flestum fjölmiðlum.

Hafðu samband við Elsu hjá Fréttaímanum og hún vísar þér veginn.  Elsa er með tölvupóstfangið elsa@frettatiminn.is




No comments:

Post a Comment