Fréttatíminn

Engum háður

Thursday, February 6, 2014

Vorlitir og valentínusardagur 14. febrúar



Í Fréttatímanum þann 14. febrúar fögnum við flottum valentínusardegi og verðum með umfjöllun um nýju vorlitina sem eru að detta inn.

Vorlitirnir 2014 eru helstir, dazzling blue, cayenne, radiant orchid og sand.


Hafið samband við Kristí Jo í síma 531 3310 eða kristijo@frettatiminn.is og skoðið hvernig þið getið náð í markhópinn ykkar með auglýsingu eða kynningu.


Í blaðinu verður líka blaðauki um Valentínusardaginn.  Valentínusardagurinn 14. febrúar hefur verið að festa sig í sessi á Íslandi sem dagur elskenda. Þessi hefð kemur hingað frá Bandaríkjunum og fór að skjóta hér rótum í enda síðustu aldar. Þar fór fremst Valdís Gunnarsdóttir sem féll frá langt fyrir aldur fram síðast liðið haust.




No comments:

Post a Comment