Fréttatíminn

Engum háður

Wednesday, February 26, 2014

Miðborgin í upphafi mars 2014

Það verður stemming í miðborginni í mars.  Um næstu helgi þá opnar Hverfisgatan eftir glæsilegar endurbætur og food and fun setur svip á bæinn.   Það er líklegt að meira líf verði á Hverfisgötuni eftir þessar breytingar og þar með í miðbænum öllum.  Við fjöllum um lagan laugardag í Fréttatímanum 28. febrúar í sér kafla. 

Ef þú ert með starfsemi í miðbænum þá átt þú heima með auglýsingu í þessum kafla.  Við bjóðum auglýsingar frá kr. 10.000 kr. án vsk 


No comments:

Post a Comment