Fermingarblað Fréttatímans fylgir blaðinu 21. mars næstkomandi.
Það styttist í fermingarveislurnar og eflaust margir foreldrar fermingarbarna að skipuleggja þær um þessar mundir. Næsta föstudag verður sérkafli um fermingar í Fréttatímanum en 21. mars gefum við út fermingarblað Fréttatímans. Eftir það verðum við svo með fermingarumfjöllun í öllum blöðum fram að páskum.

Markmið okkar er, eins og áður, að gefa út gæðablað með áhugaverðu efni fyrir alla sem huga að fermingu þetta árið. Hvort sem það snertir matinn, veisluna, fötin, gjafir eða annað sem tengist fermingunni, verður fjallað um það á vandaðan máta í fermingarblaði Fréttatímans.
Fréttatíminn er ákjósanlegur staður til þess að koma upplýsingum til viðskiptavina þinna á framfæri og ná í nýja með auglýsingu eða kynningu. 61% kvenna á höfuðborgarsvæðinu, 25 ára 49 ára, lesa Fréttatímann. 53% höfuðborgarbúa lesa blaðið að jafnaði. Það fer því saman að dreifing er gríðarleg og áhugi á blaðinu er að aukast.
Hikaðu ekki við að hafa samband við auglýsingadeild Fréttatímans og við getum aðstoðað þig við að ná í markhópinn þinn.
No comments:
Post a Comment