Það er athyglisvert að bera saman lestur á Fréttatímanum, Morgunblaðinu og Fréttablaðinu. Þessi mynd sýnir lestur á þessum blöðum frá árinu 2007 til og með 2013. Þarna sést að lestur á öllum miðlum hefur dregist saman nema á Fréttatímanum. Þar hefur lesturinn aukist á sama tíma og lesendum fækkar á öðrum blöðum.
No comments:
Post a Comment