Fréttatíminn

Engum háður

Friday, January 3, 2014

Stóra tískublaðið 24. janúar / árshátíðarglamúr og þorrinn

Þann 24. janúar kemur út Stóra tískublaðið með Fréttatímanum. Meðal efnis í blaðinu verður: Flott förðun fyrir árshátíðarnar/þorraveislurnar, leyndarmálið að góðri förðun er góður primer, kynning á flottum kápum, jökkum og fylgihlutum, kjólarnir, hárgreiðslur og margt fleira.

Sérkaflar og blöð Fréttatímans eru vönduð og uppsetning þeirra miðast við að ná hámarksathygli lesenda og koma á framfæri gagnlegum upplýsingum til þeirra. Við leggjum okkur fram um að finna þá leið sem hentar hverjum og einum auglýsanda við að koma sinni þjónustu á framfæri

No comments:

Post a Comment