
Næsta föstudag, þann 24, janúar, verður blaðauki um þorrann í Fréttatímanum. Þorrinn hefst ávallt á bóndadegi og lýkur á þorraþræl. Sú hefð hefur komist á að konur gefi bónda sínum blóm á þessum degi líkt og menn gefa konu sinni blóm á konudaginn.
Í þessum blaðauka er fjallað um þorrabjórinn, þorrablótið, bóndadaginn og hefðirnar í kringum þorrann.
Þarna er tilvalið að auglýsa, þorramatinn, blómin, veisluþjónustuna, eða bara þorratilboðið.
No comments:
Post a Comment