Fréttatíminn gefur út sérblað um HEILSU föstudaginn 3.janúar 2014. Leitað verður ráða hjá ýmsum fagaðilum og kappkostað að fjalla um heilsu á víðtækan og áhugaverðan máta.
 |
Heilsan er dýrmæt |
Áramótaheit margra tengjast heilsunni, hvernig hægt er að láta sér líða betur, hreyfa sig meira, borða hollara og ná árangri. Heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og við getum hlúð að henni á marga mismunandi vegu og ekki skrýtið að fólk setji heilsuna í forgang á nýju ári.
- Hvað á fólk að gera til að huga betur að eigin heilsu?
- Hentar það sama öllum?
- Afhverju gefast margir upp í heilsueflingu?
- Hvernig get ég náð markmiðum mínum?
- Snýst heilsa bara um næringu og hreyfingu?
Ef þú hefur áhuga á að kynna starfsemi þína eða kaupa auglýsingu í þessu spennandi blaði hafðu þá samband við auglýsingadeild Fréttatímans auglysingar@frettatiminn.is eða í síma 531-3310.
No comments:
Post a Comment