![]() |
Líftíminn er blað fyrir áhugafólk um heilbrigðismál |
Föstudaginn 13. desember gefum við út annað eintak af Líftímanum. Líftíminn er blað fyrir áhugafólk um heilbrigðismál, þar á meðal heilbrigðisstarfsmenn. Ætla má að það sé stór hópur því nú starfa tæplega 20.000 manns í heilbrigðisgeiranum og nánast öll notum við þjónustu heilbrigðisstofnana. Þetta blað er skrifað fyrir þann hóp.
Blaðið er 16 síður, prentað í 85.000 eintökum, dreift um allt land og kemur út mánaðarlega. Því er dreift í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu og flestar á Akureyri. Þá er því dreift í lausadreifingu um land allt. Að auki mun það liggja frammi á sjúkrastofnunum víða um land. Blaðið fylgir Fréttatímanum á föstudögum.
Fyrsta tölublaðið mæltist vel fyrir bæði hjá hagsmunaaðilum og lesendum. Hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímans og fáðu frekari upplýsingar.
No comments:
Post a Comment