Fréttatíminn

Engum háður

Friday, November 15, 2013

Jólaföt og spennandi blað

Jólin færast nær og ekki seinna vænna að minna fólk á að fara að huga að jólafötunum. Við verðum með sérblað í næsta Fréttatíma þar sem fókusinn verður á jólafötunum og öllu sem þeim fylgir. Ég vildi bara láta ykkur vita með góðum fyrirvara þar sem konur lesa Fréttatímann upp til agna hverja helgi og konur frá 35 ára til 55 ára eru okkar lang sterkasti lesendahópur.

Þetta sérblað Fréttatímans er því algerlega málið fyrir ykkur og þar sem auglýsingaplássið er takmarkað er um að gera að bóka sem fyrst. Bjóðum einnig upp á kynningar í þessu sama blaði.

Hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3300 eða auglysingar@frettatiminn.is

No comments:

Post a Comment