Kristí Jo tekur við bókunum í jólablað Fréttatímans |
Í Fréttatímanum á föstudaginn verður kafli um Heimilið. Núna er sá tími þegar margir eru að lagfæra húsnæðið hjá sér fyrir jólin. Þetta er því góður tími til þess að auglýsa vörur fyrir heimilin. Hvort sem þú þarft að auglýsa gólfefni eða húsgögn þá er þetta rétti staðurinn til þess að auglýsa.
Í blaðinu er líka sérkafli um bíla, ferðir, heilsu, fjölskylduna, tísku, mat og vín, jólabjórinn, bækur, leikhús, menningu og samtíminn hans Gunnars Smára verður á sínum stað.
Minnum á að við erum á fullu við að skrifa jólablað Fréttatímans um þessar mundir. Blaðið kemur síðan út 28 nóvember. Tryggðu þér pláss í blaðinu hjá Kristí Jó. Hún er með netfangið kristijo@frettatiminn. is Það er vissara því blaðið er óðum að fyllast.
No comments:
Post a Comment