Fréttatíminn

Engum háður

Monday, November 11, 2013

Nýr starfsmaður á auglýsingadeild Fréttatímans

Gigja Þórðardóttir hóf í dag störf á auglýsingadeild Fréttatímans.  Gígja hefur margþætta reynslu af atvinnulífinu. Síðast starfaði Gígja hjá Gengur Vel en áður var hún rekstrarstjóri hjá World Class. 

Hjá Fréttatímanum mun hún sjá um tengsl við auglýsendur og aðstoða þá við birtingu á auglýsingum í blaðinu.

Netfang Gígju er gigja@frettatiminn.is og síminn hennar er 531 3313.  Þið getið líka náð í hana í GSM 8610575

Við bjóðum Gígju velkomna til starfa.

No comments:

Post a Comment