Fréttatíminn

Engum háður

Tuesday, December 17, 2013

Fréttatíminn. Útgáfa um jól og áramót


Næsta föstudag kemur síðasti Fréttatíminn fyrir jól út.  Blaðið verður veglegt, stútfullt af skemmtilegu efni. Nú er síðasta tækifærið til þess að ná í viðskiptavini fyrir þessi jól.  Áramótablaðið kemur svo út föstudaginn 27. desember.  Það eru en lausar staðsetningar í áramótablaðið þótt töluvert sé bókað í blaðið.

Fyrsti Fréttatími á nýju ári kemur út 3. janúar.  Athugið að það eru fáir vinnudagar sem við höfum til þess að vinna blöðin 27. desember og 3. janúar.  Það er því áríðandi að auglýsendur bóki í þessi blöð tímalega.

Sérblað um heilsu verður í blaðinu 3. janúar.  Í blaðinu verður leitað verður ráða hjá ýmsum fagaðilum og kappkostað að fjalla um heilsu á víðtækan og áhugaverðan máta.

No comments:

Post a Comment