Fréttatíminn

Engum háður

Friday, September 20, 2013

Heimiliskafli í Fréttatímanum 11. október

Þann 11. október verður sérkafli í Fréttatímanum um allt sem varðar heimilið. 

Meðal efnis í blaðinu: Tískur og trend í innanhússhönnun, litirnir, húsgögnin, smáhlutirnir. Einnig verða ráðleggingar um hvernig breyta má og bæta með lítilli fyrirhöfn, umfjöllun um skipulag innanhúss og ýmislegt fleira.

Ef þú ert að selja húsbúnað eða annað sem viðkemur heimilinu ættir þú að auglýsa í heimiliskafla Fréttatímans. Við bjóðum jafnt beinar kynningar sem og auglýsingar. Við finnum réttu lausnina fyrir þig.

No comments:

Post a Comment