Það verða spennandi sérblöð og sérkaflar sem fylgja Fréttatímanum í október. Minni á að í blaðinu er alltaf fastir sérkaflar sem fjalla um, tísku, bíla, heilsu, skák, heilabrot, bíó og menningu
- 4. október - Stóra snyrtivörublaðið. Umfjöllun um tísku- og snyrtivörur hefur verið fastur þáttur í Fréttatímanum og hefur notið mikilla vinsælda meðal lesenda.
- 11. október - Heimili. Nú er tíminn sem fólk fer að huga að endurbótum fyrir jólin. Þarna verður fjallað um gólfefnin, húsgögnin og allt sem varðar heimilið.
- 25. október - Jólahlaðborð. Að fara á jólahlaðborð er orðið hluti af jólastemmingunni fyrir jólin á Íslandi. Náðu í viðskiptavinin með auglýsingu í glæsilegu blaði um jólahlaðborð.
Sérkaflar Fréttatímans eru vandaðir og uppsetning þeirra miðast við að ná hámarksathygli lesenda og koma á framfæri gagnlegum upplýsingum. Við leggjum okkur fram um að finna þá leið sem hentar hverjum og einum auglýsanda við að koma sinni þjónustu á framfæri; panta má auglýsingu og/eða kynningu. Sérkaflar Fréttatímans hafa jafnan fengið góðar móttökur bæði hjá auglýsendum og viðbrögð lesenda hafa verið frábær.
Jólablað Fréttatímans 2013 kemur út fimmtudaginn 28. nóvember. Eins og í fyrra þá verður blaðinu dreift sér á fimmtudegi enda koma það afar vel út síðast. Blaðið fékk aukna athygli og auglýsendur þar með líka.
Hafðu endilega samband sem fyrst ef þú hefur áhuga á að vera með og vilt tiltekna staðsetningu.
Fyrstir koma fyrstir fá :)
No comments:
Post a Comment