Við munum leggja mikið í blaðið þannig að það verði sem glæsilegast. Það er enginn vafi á því að þetta er góður staður til þes að kynna jólavöruna. Í blaðinu verður spennandi, jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reyndum blaðammönnum. Að auki verða í blaðinu vörukynningar í samvinnu við fyrirtæki.
Ekki missa af glæsilegu blaði til þess að koma skilaboðum til viðskiptavina þinna meðal ánægðra lesenda Fréttatímans. Auglýsingin mun án efa lifa lengi í jólablaðinu, enda er efnið þannig uppbyggt að fólk geymir blaðið og gluggar í það ítrekað við jólaundirbúninginn.
Hafðu endilega samband sem fyrst ef þú hefur áhuga á að vera með og vilt tiltekna staðsetningu.
Fyrstir koma fyrstir fá :)
No comments:
Post a Comment