![]() |
Auglýsendur geta keypt auglýsingu í blaðinu og líka fengið kynningar um fyrirtækið sem við sjáum um. Allt eftir því hvað er vænlegt til árangurs að ykkar mati.
Verð á auglýsingum og kynningum er mjög hagstætt m.v. snertingu. Við fullyrðum að við bjóðum lægra snertiverð en keppinautar okkar. Það færir ykkur betri nýtingu á fjármunum og betri afkomu.
Lestur á Fréttatímann hefur verið að aukast á undanförnum mánuðum. Þetta gerist þrátt fyrir að lestur á öðrum blöðum hefur minnkað. Það þökkum við fyrst og fremst góðu blaði sem fólki líkar vel við.
No comments:
Post a Comment