Fréttatíminn

Engum háður

Tuesday, February 12, 2013

Fermingarblað Fréttatímans 2013


Við verðum með fermingarblaðið Fréttatímans í blaðinu 1. mars næstkomandi. Markmið okkar er eins og áður að gefa út gæðablað með áhugaverðu efni fyrir alla þá sem huga að fermingunum þetta árið. Hvort sem að það snertir matinn, veisluna, fötin, gjafir eða öðru sem tengist fermingunum, þá ætlum við að reyna að fjalla um það allt á vandaðan máta.

Fréttatíminn hefur verið að auka lestur jafnt og þétt. Í janúar mældist lestur blaðsins sá mesti sem hann hefur mælst frá upphafi. Á sama tíma dregur úr lestri hjá keppinaut.

No comments:

Post a Comment